árangur þinn er okkar fag

Góður rekstur er hjarta fyrirtækisins

Firmus veitir fyrirtækjum bókhaldsþjónustu og rekstrarráðgjöf. Við bjóðum upp á alhliða þjónustu við bókhaldsgerð og ráðgjöf varðandi rekstur, skattamál og bókhald. Við veitum líka hagkvæma og góða þjónustu við sölu fyrirtækja. Við útbúum sölupakka fyrir þitt fyrirtæki og getum séð um söluferlið frá A til Ö.

Þjónusta sem þú getur treyst

Þú þarft ekki að sjá um allan reksturinn

Rekstur fyrirtækja er flókinn og lífsviðurværi margra í húfi. Það getur reynst ómögulegt að sjá um bókhald og skattamál í bland við þær áskoranir þú stendur frammi fyrir.

Hjá Firmus færð þú fyrsta flokks bókhaldsþjónustu. Við sjáum um bókhald, ársreikninga, endurskoðun og uppgjör á meðan þú einbeitir þér að því að ná markmiðum þínum, Við bjóðum líka upp á ráðgjöf í rekstri og skattamálum. Oft liggja gríðarleg tækifæri í rekstrar hagræðingu sem krefjast aðeins minniháttar aðgerða. Við hjálpum þér að koma auga á slíka möguleika.

Hjá Firmus leggjum við áherslu á að skapa Traust í gegnum Fagmennsku og Vandvirkni. Þinn árangur er okkar fag!

Þjónusta okkar

BÓKHALDSÞJÓNUSTA

Firmus veitir alhliða bókhaldsþjónustu til fyrirtækja og félaga. Við leggjum mikla áherslu á vandvirk og fagleg vinnubrögð í bóhaldi til að tryggja að allt sé á hreinu gagnvart þér, launafólki þínu og hinu opinbera.

/ / Frá 129.000 kr á mánuði
REKSTRARRÁÐGJÖF

Það eru tækifæri í rekstri sem eru aðvelt að yfirsjást. Með góðri ráðgjöf er ekki bara hægt að bjarga rekstri í erfiðu ástandi heldur finna ný og spennandi tækifæri fyrir blómlegan rekstur.

/ / Frá 129.000 kr á mánuði
SKATTARÁÐGJÖF

Skattar eru flóknir og samskipti við fjármálastofnanir geta orðið snúin í síbreytilegu skattaumhverfi. Þess vegna bjóðum við upp á almenna ráðgjöf í skattamálum.

/ / Frá 129.000 kr á mánuði
FYRIRTÆKJASALA

Firmus hefur ríka og góða reynslu af sölu fyrirtækja. Við útbúum sölupakka og ákvörðum söluvirði út frá rekstrargögnum. Í framhaldi getum við , leitað að kaupendum og aðstoðað við söluferlið.

/ Fast verð á sölupökkum

Hafðu samband!

Okkur langar að heyra í þér, hvort sem þig vantar ráðgjöf, bókhaldsþjónustu eða vilt bara kíkja í kaffi.

Sendu okkur línu
General inquiries firmus@firmus.is
Firmus Ehf.
  • Sundagörðir 2, 104 Reykjavik
  • Reg, 631017-0610
  • Act on Accounting: 1994 No. 145
  • December 29