Bókhaldsþjónusta og ráðgjöf

Frelsaðu þig frá bókhaldinu og náðu árangri í því sem þú hefur ástríðu fyrir

Við getum séð um bókhald fyrirtækisins frá A til Ö. Við veitum þér ráðgjöf í rekstri og skattamálum sem gera þér kleift að hámarka virði og tækifæri til hagnaðar.

Þjónusta sem þú getur Treyst

Þinn árangur er okkar fag

Okkar rekstur snýst um að gera þinn rekstur arðbæran og hagkvæman. Firmus hefur mikla reynslu af bókhaldi og almennum rekstri en líka ráðgjöf sem gerir þér kleift að finna tækifæri sem ekki voru sjáanleg áður. Að okkar mati er bókhaldið hjarta hvers fyrirtækis. Okkar reynsla og sérþekking gerir okkur kleift að veita þér vandaða og faglega þjónustu á sviði bókhalds,skatta og reksturs.

Kynntu þér þjónustu okkar

BÓKHALDSÞJÓNUSTA

Firmus veitir alhliða bókhaldsþjónustu til fyrirtækja og félaga. Við leggjum mikla áherslu á vandvirk og fagleg vinnubrögð í bóhaldi til að tryggja að allt sé á hreinu gagnvart þér, launafólki þínu og hinu opinbera.

/ / Frá 129.000 kr á mánuði
REKSTRARRÁÐGJÖF

Það eru tækifæri í rekstri sem eru aðvelt að yfirsjást. Með góðri ráðgjöf er ekki bara hægt að bjarga rekstri í erfiðu ástandi heldur finna ný og spennandi tækifæri fyrir blómlegan rekstur.

/ / Frá 129.000 kr á mánuði
SKATTARÁÐGJÖF

Skattar eru flóknir og samskipti við fjármálastofnanir geta orðið snúin í síbreytilegu skattaumhverfi. Þess vegna bjóðum við upp á almenna ráðgjöf í skattamálum.

/ / Frá 129.000 kr á mánuði
FYRIRTÆKJASALA

Firmus hefur ríka og góða reynslu af sölu fyrirtækja. Við útbúum sölupakka og ákvörðum söluvirði út frá rekstrargögnum. Í framhaldi getum við , leitað að kaupendum og aðstoðað við söluferlið.

/ Fast verð á sölupökkum
ALLT FRÁ UPPGJÖRI TIL ÁRSREIKNINGA

Firmus sér um uppgjör, launaútreikninga, ársreikninga, afstemmingar, skattaframtöl, skil virðisaukaskatts, reikningagerð, allt almennt bókhald.

/ / Frá 129.000 kr á mánuði
GÓÐUR RÁÐGJÖF SKAPAR ARÐ AF REKSTRI

Stefnumörkun, samskipti við fjármalastofnanir, þekking á regluverki og aðstæðum á atvinnulífi getur haft gríðarleg áhrif á rekstrarafkomu.

/ / Frá 129.000 kr á mánuði
SKATTARÁÐGJÖF SEM SKAPAR TÆKIFÆRI

Góð og vönduð ráðgjöf getur veitt þér forskot á samkeppnisaðila og tryggt að rétt sé staðið að skattamálum gagnvart hinu opinbera.

/ / Frá 129.000 kr á mánuði
SALA FYRIRTÆKJA ER FLÓKIN EN VIÐ ÞEKKJUM TIL

Fyrirtækjasala er vandasamt ferli þar sem gríðarlegir hagsmunir liggja að baki. Við tryggjum að þú fáir góða og vandaða þjónustu á hagkvæmu verði.

/ Fast verð á sölupökkum
BÓKHALD ER RÁÐGJÖF

Hjá Firmus er bókhald ekki bara tölur á blaði heldur ráðgjöf og aðstoð við rekstur. Við þekkjum til og vitum hvernig fyrirtæki haga bókhaldi til að ná árangri.

/ / Frá 129.000 kr á mánuði
Fyrirtækjaráðgjöf fyrir lítil og stór fyrirtæki

Firmus veitir öllum fyrirtækjum sérsniðna þjónustu sem hentar þeirra aðstæðum og kunnáttustigi. Við hjálpum þér að tryggja reksturinn á viðsjálverðum tímum.

/ / Frá 129.000 kr á mánuði
Sérfræðingar í sköttum

Okkar áhersla liggur í að koma fram af hreinskilni og samviskusemi, gagnvart þér, fyrirtæki þínu og hinu opinbera svo allir hagnist.

/ / Frá 129.000 kr á mánuði
ráðgjöf við verðmat á fyrirtækjum

Þökk sé langri og farsælli reynslu getum við gefið góð ráð varðandi verðmat á fyrirtækjum til handa bæði seljendum og kaupendum.

/ Fast verð á sölupökkum

Skattaráðgjafar okkar fylgja fyrirfram skipulagsaðferðum til að veita þér nýstárlega, hlutlæga leiðsögn á þessum mikilvægu sviðum

Hafðu samband!

Okkur langar að heyra í þér, hvort sem þig vantar ráðgjöf, bókhaldsþjónustu eða vilt bara kíkja í kaffi.

Sendu okkur línu
General inquiries firmus@firmus.is
Firmus Ehf.
  • Sundagörðir 2, 104 Reykjavik
  • Reg, 631017-0610
  • Act on Accounting: 1994 No. 145
  • December 29